
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Óskum eftir vönum vörubílstjóra.
Fjölbreytt verkefni, samkeppnishæf laun og skemmtilegt vinnuumhverfi.
Höfuðstöðvar okkar eru á Kársnesi í Kópavogi.
Um er að ræða framtíðarstarf í traustu og öruggu fyrirtæki sem hefur verið starfandi í rúm 50 ár eða síðan 1972.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur
- Vinna við vélaflutningar á slidepallsbíl
- Skráning ferða og gerð dagsskýrslna
- Almenn umhirða á bíl
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meiraprófsréttindi - C og CE flokkur
- Endurmenntun
- Vinnuvélaréttindi og reynsla af vinnuvélum er kostur
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Utworzono ofertę pracy16. April 2025
Termin nadsyłania podań5. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie

Opcjonalnie
Lokalizacja
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
Wdrażanie procesówZdolności kierowniczeInterakcje międzyludzkieMechanika
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Framleiðsla og flotastýring
Steinsteypan

Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
HH hús

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
HH hús

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Verkstjóri í vinnuskóla
Sveitarfélagið Vogar