

Verkstjóri í vinnuskóla
Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir verkstjóra í vinnuskóla fyrir sumarið 2025
Vinnuskólinn óskar eftir metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingum til að gegna stöðu verkstjóra í sumar. Starfið er tímabundið og varir í um 4 mánuði á tímabilinu maí til ágúst.
Um er að ræða skemmtilegt starf með ungu fólki. Verkstjóri Vinnuskólans eru næsti yfirmaður flokkstjóra sem leiða unglingahópa í fjölbreyttum verkefnum sem tengjast umhirðu bæjarins og tiltekt. Næsti yfirmaður verkstjóra er verkefnastjóri umhverfis- og skipulagssviðs, en starfað er í nánu samstarfi við garðyrkjufræðing sveitarfélagsins.
Æskilegt er að umsækjendur séu 21 árs eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning vinnu
- Almennt utanumhald og stuðningur við störf flokkstjóra Vinnuskólans
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Reynsla af starfi með börnum og unglingum
- Þekking á verkstjórn og garðyrkjustörfum kostur
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn tölvukunnátta
Utworzono ofertę pracy16. April 2025
Termin nadsyłania podań25. April 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Iðndalur 2, 190 Vogar
Iðndalur 4, 190 Vogar
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaBez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkieOrganizacja
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf

Framleiðsla og flotastýring
Steinsteypan

Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
HH hús

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
HH hús

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Smiður/verkstjóri
Rými

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri á þjónustustöð í Fellabæ
Vegagerðin