Viðskiptastjóri

MEDOR leitar að metnaðarfullum liðsmanni í sterka heild til að sinna krefjandi starfi viðskiptastjóra á rannsóknarvörumarkaði, innan rannsóknarvörudeildar fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf, kynning og sala á rannsóknarvörum og tækjum til rannsóknarstofa á heilbrigðisstofnunum, í lyfjaiðnaði og líftækni
  • Kennsla og innleiðing á vörum og þjónustu
  • Útboðs- og tilboðsgerð
  • Greining viðskiptatækifæra
  • Samskipti við erlenda birgja sem eru leiðandi á sínu sviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða raunvísinda kostur
  • Reynsla af erfða- og/eða próteinrannsóknum kostur
  • Þekking á starfsemi rannsóknarstofa kostur
  • Þjónustudrifið hugarfar, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
  • Gott vald á íslensku og ensku
Utworzono ofertę pracy25. April 2025
Termin nadsyłania podań4. May 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)