
Medor
Tæknimaður
MEDOR leitar að úrræðagóðum tæknimanni til að starfa í krefjandi og fjölbreyttu þjónustuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald lækninga- og rannsóknatækja
- Uppsetning og viðhald á hugbúnaðarlausnum
- Tæknileg ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti við erlenda birgja
- Þátttaka og ráðgjöf í söluferli á tækjum og búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af bilanaleit og viðgerðum
- Góð tölvuþekking nauðsynleg
- Góð þekking á netkerfum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
- Færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Vilji og geta til þess að sækja námskeið hjá erlendum framleiðendum
- Bílpróf
Utworzono ofertę pracy25. April 2025
Termin nadsyłania podań4. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Rafvirki
Veitur

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

BVT óskar eftir tæknimanni
BAKO VERSLUNARTÆKNI ehf

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Smiður/verkstjóri
Rými