
Heimar
Við sköpum nútímalega, sjálfbæra borgarkjarna sem nærast á drifkrafti mannlegra samskipta
Heimar er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.
Starfsfólk starfar á fimm starfsstöðvum við fjölbreytt störf og hefur starfsánægja aldrei mælst hærri. Með því að leggja áherslu á velferð og öryggi starfsfólks ásamt jafnrétti, mannréttindum, jöfnum launum kynja, heilsuvelferð og þekkingaröflun starfsfólks trúum við því að Heimar sé góður og eftirsóknarverður vinnustaður.

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar óska eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan vélvirka/vélstjóra til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf við viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum tækjabúnaði í eignasafni félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur og viðhald á margvíslegum vélbúnaði og tæknikerfum í eignasafni félagsins.
- Bilanagreining á vélbúnaði og tæknikerfum
- Viðgerðir á vélbúnaði og tæknikerfum
- Fyrirbyggjandi viðhald á vélbúnaði og tæknikerfum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Próf í vélvirkjun, vélstjórn eða öðru sambærilegu sem nýtist í starfi
Reynsla við störf í vélvirkjun
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og góð hæfni í mannlegum samskiptum
Utworzono ofertę pracy31. October 2025
Termin nadsyłania podań9. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Liðsfélagi í suðu
Marel

Verkstæðismaður
Steypustöðin

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR
atNorth

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.
Hagvangur

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Mechanic required
V12 Auto ehf.

Tæknimaður
Hagvangur

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf.

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál