
Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar við ráðningar og stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breitt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.
Vélabær ehf., bíla- og búvélaverkstæði í Borgarbyggð, leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum framkvæmdastjóra til að leiða daglegan rekstur verkstæðisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegum rekstri
- Viðgerðir á bílum og landbúnaðartækjum
- Mönnun og mannauðsmál
- Stefnumótun og innleiðing hagkvæmra lausna, t.d. tímaskráningarkerfi
- Val og innkaup á tækjabúnaði
- Þjónustustjórnun og samskipti við viðskiptavini
- Ábyrgð á markaðs- og auglýsingamálum
- Þátttaka í stjórnarfundum og ákvörðunum um fjárfestingar og uppbyggingu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla af viðgerðum á bílum, dráttarvélum og öðrum landbúnaðartækjum
- Meistararéttindi í viðkomandi fagi er kostur
- Góð skipulags- og leiðtogahæfni
- Þekking og reynsla á rekstri er kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
Utworzono ofertę pracy27. October 2025
Termin nadsyłania podań10. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Bær, 311 Borgarbyggð
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Mechanic required
V12 Auto ehf.

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Tæknimaður
Hagvangur

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Bifvélavirki, vélvirki
Bílaverkstæði Hjalta ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf.

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Rafvirki
Blikkás ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál