

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Við hjá Kavita ehf. framleiðum og dreifum íslenskum fæðubótarefnum undir vörumerkjunum ICEHERBS og Protis. Við erum í miklum vexti og leitum að traustum og jákvæðum liðsfélaga sem sér um að keyra vörur út í verslanir, fylla á hillur og taka pantanir.
Ekki myndi skemma fyrir ef viðkomandi hefði áhuga á fæðubótarefnum og heilsusamlegum lífstíl. 💚
Hvað felst í starfinu?
- Útkeyrsla á vörum á höfuðborgarsvæðinu
- Áfyllingar og hilluhirðing í verslunum
- Taka við og fylgja eftir pöntunum
- Samskipti við starfsmenn í verslunum
Hvað erum við að leita að?
- Traustum og skemmtilegum einstaklingi sem vill vaxa með starfinu
- Skipulögðum og áreiðanlegum aðila með góða þjónustulund
- Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
- Bílpróf er nauðsynlegt 🚘
- Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg 🇮🇸
- Áhugi á heilbrigðum lífstíl er kostur en ekki skilyrði 🌿
Við bjóðum:
- Nýtt og spennandi starf sem mótast með þér
- 50% starfshlutfall til að byrja með – möguleiki á fullu starfi
- Vinnutími að mestu leyti fyrri hluta dags
- Lifandi vinnuumhverfi í kraftmiklu fyrirtæki í vexti
Áhugasamir sem uppfylla ofangreind skilyrði eru hvattir til að senda umsókn fyrir 10. september n.k. á netfangið: [email protected] Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Utworzono ofertę pracy28. August 2025
Termin nadsyłania podań12. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Akralind 2, 201 Kópavogur
Einhella 11, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
RzetelnośćBez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkiePrawo jazdySprzedażElastycznośćDostawapraca pod presjąSpedycjaNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Johan Rönning

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Starf á lyfjakælilager
Distica

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Sölufulltrúar í verslun Stórhöfða 25 - Hlutastörf. Tilvalið fyrir skólafólk.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Starfsmaður í verslun Lágmúla
Ormsson ehf

Lagerstarfsmaður og afgreiðsla
Dekkjahöllin ehf