Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf

Lagerstarfsmaður og afgreiðsla

Dekkjahöllin leitar að drífandi, nákvæmum og talnaglöggum aðila til að sinna lagerstörfum á höfuðborgarsvæðinu. Starfið er einnig afgreiðslustarf og aðstoð við afgreiðslunu og sölu til viðskiptavina.Starfið er fjölbreytt og unnið í góðum hópi samstarfsfólks

Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn lagerstörf
  • Umsjón dekkjahótels
  • Afgreiðsla á pöntunum og millilagerafærslum
  • Tiltekt og talningar á lagerum
  • Útkeyrsla með vörur á milli dekkjaverkstæða eftir þörfum
  • Aðstoð við afgreiðslu og sölu eftir þörfum.
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð tölvukunnátta
  • Bílpróf skilyrði, lyftarapróf kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Reynsla af lagerstörfum  kostur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Bílpróf skilyrði
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Utworzono ofertę pracy28. August 2025
Termin nadsyłania podań14. September 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Miðhraun 18, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InwentaryzacjaPathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Praca w magazyniePathCreated with Sketch.Uprawnienia kierowcy wózka widłowegoPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.DostawaPathCreated with Sketch.Spedycja
Zawody
Tagi zawodowe