
Arnarlax ehf
Arnarlax er leiðandi laxeldisfyrirtæki á Íslandi með aðalstarfsemi á Vestfjörðum og með höfuðstöðvar á Bíldudal. Fyrirtækið er að fullu lóðrétt samþætt með alla þætti virðiskeðjunnar á sinni hendi, þar með talið seiðaframleiðslu, eldi, vinnslu og sölu.
Arnarlax teymið samanstendur nú af um 160 hæfu fólki á öllum stigum virðiskeðjunnar. Hjá okkur starfar einvala hópur fólks af öllum kynjum og ýmsum þjóðernum sem vinna saman að framleiðslu fyrsta flokks lax til viðskiptavina um allan heim.
Við erum með starfsemi í 5 mismunandi sveitarfélögum með starfsstöðvar á Bíldudal, Patreksfirði og Reykjavík og með seiðaframleiðslu á Tálknafirði, Þorlákshöfn og Hallkelshólum.
Arnarlax er jafnlaunavottað fyrirtæki.
Arnarlax hvetur alla áhugasama einstaklinga til að sækja um starf, óháð kyni og þjóðernisuppruna.

Útflutningur og skjalagerð - söludeild
Arnarlax leitar eftir öflugum og metnaðarfullum aðila til þess að ganga til liðs við sölu- og flutninga teymi okkar í Kópavogi. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerð flutningsfyrirmæla, reikningagerð og önnur skjalagerð sem varða flutninga
- Ábyrgð á því að viðhalda hagkvæmum flutningum og vörustjórnun
- Skipuleggja, fylgjast með og tryggja tímanlega afhendingu sendinga
- Koma á og viðhalda bestu flutningsleiðum og kjörum með samstarfsaðilum
- Accrual, samþykki og leiðréttingar á flutningstengdum reikningum
- Kostnaðarskráning í sölukerfi fyrirtækisins
- Tollafgreiðsla
- Aðkoma að mánaðaruppgjöri (monthly-closing)
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Góð greiningarhæfni og strategískt þenkjandi
- Kunnátta á sviði samningatækni
- Góð enskukunnátta er skilyrði
- Árangursmiðað hugarfar og skipulagshæfni
Fríðindi í starfi
- Spennandi vinnuumhverfi í ört vaxandi atvinnugrein
- Góð tækifæri til að þróast, bæði persónulega og faglega
- Fjölbreytt verkefni, námskeið og þjálfun
Utworzono ofertę pracy8. July 2025
Termin nadsyłania podań27. July 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Urðarhvarf 14, 203 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
AmbicjaNegocjacjeOrganizacja
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Þjónustufulltrúi
Garðlist ehf

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Verkalýðsfélag Grindavíkur óskar eftir starfsmanni í almennt skrifstofustarf
Verkalýðsfélag Grindavíkur

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf

Bókari / skrifstofustarf
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Sérfræðingur í launavinnslu
Aðalbókarinn ehf

Viðskiptastjóri
Torcargo

Þjónustufulltrúar - Dánarbú og Fullnustumál
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur í rekstrar og tækniteymi – fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.

Við leitum að gæðastjóra í verksmiðju TDK Foil Iceland ehf á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf