Verifone á Íslandi ehf.
Verifone á Íslandi ehf.

Sérfræðingur í rekstrar og tækniteymi – fullt starf

Verifone þjónustar viðskiptavini um allan heim með greiðslulausnir og felur starfið í sér fjölbreytta þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga sem nýta sér greiðslulausnir Verifone á Íslandi.

Rekstrar og tækniteymið sinnir bæði innri og ytri viðskiptavinum varðandi tæknilegar og almennar fyrirspurnir. Rekstrar og tækniteymið starfar náið með öðrum deildum við greiningu og úrlausn verkefna. Hjá Verifone á Íslandi starfa 16 manns og leggur Verifone metnað sinn í að skapa fjölbreytt og spennandi starfsumhverfi. Vinnutími er frá 9:00 til 17:00 alla virka daga, ásamt bakvakt samkvæmt samkomulagi ofan á grunnlaun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og samskipti við samstarfsaðila, birgja og viðskiptavini
  • Rekstrarþjónusta tæknikerfa og vefþjóna
  • Umsjón og þjónusta með innri kerfi og tækniþjónustu
  • Stefnumótun nýrrar þjónustu og tæknilausna
  • Greining vandamála með sérfræðingum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mjög góð teymisvinna og samskiptahæfni
  • Framhaldsnám í kerfisstjórnun kostur
  • Tækniþekking m.a. í nethögun, skriftum og gagnagrunnum
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samskiptafærni bæði í síma og tölvupósti
  • Ábyrgð og eftirfylgni mála
  • Hæfni til að læra hratt og aðlagast breytingum
  • Þekking á greiðslumiðlun er kostur
  • Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Styrkur fyrir símanotkun
  • Líkamsræktarstyrkur
Utworzono ofertę pracy4. July 2025
Termin nadsyłania podań18. July 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Ogólne umiejętności technicznePathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Bez kryminalnej przeszłościPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracy
Zawody
Oznaczenia