
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum af gæðastjóra í verksmiðju TDK Foil Iceland ehf á Akureyri
Við leitum að öflugum og skipulögðum Gæðastjóra sem mun leiða gæðamál í framleiðslu og tryggja að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur. Starfið krefst náinnar samvinnu við höfuðstöðvar í Ítalíu og innlenda stjórnendur.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með gæðamálum fyrirtækisins og tryggja að gæðakröfur séu uppfylltar.
- Uppfærsla og viðhald gæðastaðla.
- Samskipti við höfuðstöðvar vegna gæðamála.
- Ákvarðanataka um hvernig bregðast skuli við göllum í framleiðslu, í samstarfi við framleiðslustjóra og gæðasérfræðinga.
- Greining og mat á kvörtunum og ábendingum frá viðskiptavinum.
- Lokasamþykki framleiðsluvöru.
- Umsjón með innri og ytri gæðaúttektum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist i starfi.
- Reynsla af rekstri gæðastjórnunarkefa, innri og ytri úttektum æskileg.
- Þekking á á ISO 9001 og IATF 16949 stöðlum.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði, nákvæmni, ögun og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg.
- Almenn tölvukunnátta.
- Brennandi áhugi á gæðamálum.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Utworzono ofertę pracy3. July 2025
Termin nadsyłania podań31. July 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Krossanes 4, 603 Akureyri
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur í rekstrar og tækniteymi – fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Gæða- og mannauðsstjóri
Fóðurblandan hf.

Mannauðsfulltrúi
Skólamatur

S. Iceland ehf. óskar eftir gæðastjóra.
S. Iceland ehf.

Vöruþróun og framleiðsla
ICEWEAR