
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins.

Starfsmaður í upplýsingatæknideild
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar eftir að ráða starfsmann í upplýsingatæknideild. Leitað er eftir drífandi starfsmanni með sterkan tæknilegan bakgrunn sem sýnir frumkvæði að nýjungum og endurbótum í upplýsingakerfum. Framundan eru fjölbreytt og krefjandi verkefni með áherslu á frekari stafræna þróun, fjarheilbrigðisþjónustu og sjálfvirknivæðingu.
Ráðið verður í starfið frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með rekstri og framþróun upplýsingakerfa
- Greining og hönnun hugbúnaðarlausna
- Frumkvæði að nýjungum og endurbótum í upplýsingakerfum
- Umsjón, eftirfylgni og samhæfing upplýsingatækniverkefna
- Áætlanagerð og kostnaðareftirlit
- Samskipti þvert á stofnunina, við ytri aðila og birgja
- Vinna með stjórnendum við að tryggja framgang verkefna og fjarlægja hindranir
- Aðstoð við notendur upplýsingakerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði tölvunarfræði, kerfisstjórn eða öðru sem nýtist í starfi. Háskólapróf er kostur
- Þekking og reynsla af rekstri upplýsingatæknikerfa
- Þekking á Microsoft lausnum t.d Office 365, Sharepoint, Azure og Active Directory er kostur
- Þekking á Orra, kerfi Fjársýslunnar og sjúkraskrárkerfinu Sögu er kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Greiningarhæfni og skipulagshæfileikar
- Framúrskarandi samskiptahæfni og mikil þjónustulund
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Utworzono ofertę pracy2. July 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Torfnes, 400 Ísafjörður
Stekkar 1, 450 Patreksfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (4)

Sjúkraliði óskast til starfa á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Podobne oferty pracy (12)

Kerfisstjóri
Landsnet hf.

Sérfræðingur í rekstrar og tækniteymi – fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.

Kennari á Microsoft-hugbúnað
Akademias

Kerfisstjóri
Norðurál

Specialist LS - Central
Iceland Hotel Collection by Berjaya

Kerfisstjóri
Hagstofa Íslands

Kerfisstjóri
Kvika banki hf.

Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Öryggismiðstöðin

Software Specialist
Rapyd Europe hf.

Tæknimaður – kassakerfi og þjónusta
Festi

Leitum að tæknimanneskju
Tölvuaðstoð ehf.

Starfsmaður á skrifstofu
Hringrás Endurvinnsla