
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Umsjónarkennari á unglingastigi í Húnaskóla
Um er að ræða stöðu umsjónarkennara á unglingastigi 100% staða frá 1. ágúst 2025. Mögulegar kennslugreinar eru enska, íslenska og samfélagsfræði. Húnaskóli er framsækinn grunnskóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með nemendum á mið- eða unglingastigi og faggreinakennsla. Foreldrasamstarf og önnur fagleg störf innan skólans sem starfsfólk vinnur saman í teymum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur verða að hafa leyfisbréf til kennslu og kennslureynsla í grunnskóla æskileg. Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu. Leitað er eftir einstaklingum sem hafa góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Áhersla er lögð á teymisvinnu og teymiskennslu, samþættingu námsgreina og þemabundin verkefni. Reynsla af samkennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvæg.
Farið er eftir Reglugerð um hæfniramma með viðmiðum fyrir almenna og sérhæfða hæfni kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Utworzono ofertę pracy2. May 2025
Termin nadsyłania podań15. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Húnabraut 2a
Rodzaj pracy
Kompetencje
Uczenie
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Við Grunnskólann í Hveragerði vantar fleira gott starfsfólk
Grunnskólinn í Hveragerði

Tónmenntakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri á 5 ára deild Sjálandsskóla óskast
Garðabær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri eldri deildar
Stekkjaskóli

Umsjónarkennari á miðstigi
Egilsstaðaskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Fjölhæfur grunnskólakennari
Skaftárhreppur

Umsjónarkennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær