
Radix Rótfyllingar
Tannlæknastofan Radix sérhæfir sig í rótfyllingum og rótarendaaðgerðum gerðum undir smásjá. Þar starfa tveir rótfyllingarsérfræðingar ásamt tveimur tanntæknum og aðstoðarmanni.
Tanntæknir - Aðstoðamaður tannlæknis
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund sem á gott með að vinna með fólki. Það er mikill kostur ef viðkomandi hefur góða skipulagsfærni og lausnamiðaða hugsun.
Starfshlutfall er uþb 70-80%. Um framtíðarstarf er að ræða og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta tannlækna við stól
- Vinna við sótthreinsun
- Yfirsýn yfir innkaup og lagerstöðu
- Móttaka og símsvörun
- Rafræn skráning sjúkragagna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tanntæknamenntun frá námsbraut tanntækna er kostur en ekki skilyrði, en önnur heilbrigðistengd menntun kemur einnig til greina
- Vel talandi og skrifandi á íslensku og ensku
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Góð almenn tölvukunnátta
- Frumkvæði, metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi
Vinnufatnaður
Utworzono ofertę pracy13. May 2025
Termin nadsyłania podań27. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Leikskólinn Sunnuás - mötuneyti
Skólamatur

Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
NPA miðstöðin

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

AÐSTOÐARMANNESKJA TANNLÆKNIS
Tannlæknastofa Guðrúnar Rutar

Aðstoðarmaður tannlæknis
Bæjarbros

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Frábærar aðstoðarkonur óskast
NPA miðstöðin

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Part time job in cleaning in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista