
First Water
First Water starfrækir seiðaeldisstöð við Hveragerði og áframeldisstöð við Þorlákshöfn. Verkefnið nýtur afburða aðstæðna í Ölfusi þar sem gott aðgengi er að landrými, umhverfisvænni orku og ekki síst tæru ferskvatni og sjóvatni við kjörhitastig fyrir laxeldi. Uppbyggingin miðar að sjálfbærri og umhverfisvænni framleiðslu þar sem lax er alinn við kjöraðstæður í hreinum sjó sem dælt er upp í gegnum hraunlög á svæðinu og öll orka kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum vatns- og gufuaflsvirkjana Landsvirkjunar.
Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því mikla áherslu á að upp öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.
First Water kappkostar að bjóða upp á gott starfsumhverfi á skemmtilegum og samheldnum vinnustað

Tækni- og eða iðnmenntaður verkefnastjóri
Við leitum að áhugasömum tækni- og eða iðnmenntuðum starfsmanni í verkefnastjórn við uppbyggingu laxeldisstöðvar félagsins, með starfsstöð að Laxabraut í Þorlákshöfn.
Helstu verkefni og ábyrgð.
- Yfirferð og umsjón með framvindu verktaka
- Yfirferð á magntölum
- Yfirferð reikninga
- Stýring á verktökum og verkstjórn einstakra verkþátta
- Önnur störf sem falla innan staðarstjórnunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Iðn- og eða tæknimenntunar sem gagnast í starfi æskileg.
- Reynsla af hönnun og eða uppbyggingu mannvirkja kostur.
- Reynsla af framkvæmdaeftirliti og verkstjórnun kostur.
- Reynsla af jarðvinnuframkvæmdum kostur.
- Reynsla af Procore, Trimble og sambærilegum hugbúnaði kostur.
- Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði í starfi og umbótahugsun
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Steinar, Staðarverkfræðingur, [email protected]
Umsóknafrestur er til og með 25. maí.
First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því ríka áherslu á öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.
Utworzono ofertę pracy10. May 2025
Termin nadsyłania podań25. May 2025
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Laxabraut 21, 815 Þorlákshöfn
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Verkefnastjóri viðhalds í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar
Kópavogsbær

Sérfræðingur í greiningum
Stoðir hf.

Framkvæmdastjóri Verkfræðisviðs - Coripharma
Coripharma ehf.

Viltu hjálpa okkur að vera góður granni?
Landsvirkjun

verkefnastjóri innleiðingar
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Háspennuhönnuður
Lota

Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Verkefnastjóri í fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks og fleira
Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi

Specialist – Engineering & CSV Compliance
Alvotech hf

Associate Director Sales Enablement, Medis
Medis

Sérfræðingur í viðhaldsstýringu
Landsnet hf.