Olíudreifing - Birgðastöðvar
Olíudreifing - Birgðastöðvar
Olíudreifing - Birgðastöðvar

Sumarstarf í olíubirgðastöð

Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í olíubirgðastöðina í Örfirisey í Reykjavík. Unnið er á vöktum.

Starfssvið:

· Vöktun birgðastöðvar

· Þrif og eftirlit með vélbúnaði.

Hæfniskröfur:

· Hreint sakavottorð

· Snyrtimennska og stundvísi

· Íslenskukunnátta

· Lágmarksaldur 22 ára

Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.

Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum.

Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is

Utworzono ofertę pracy23. April 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Hólmaslóð olíustöð 1A , 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia