
Eyjafjarðarsveit
Eyjafjarðarsveit er sveitarfélag með rúmlega 1.000 íbúa staðsett í Eyjafirði sunnan Akureyrar.

Karlmaður í sumarafleysingastöðu
Íþróttamiðstöðin í Eyjafjarðarsveit leitar að samviskusömum og þjónustulunduðum karlkyns einstaklingi í sumarafleysingarstarf sundlaugarvarðar. Starfið er unnið á vöktum og er ráðningartími frá lokum maí og fram í ágúst. Það snýst um öryggisgæslu í sundlaug, þjónustu við gesti, afgreiðslu og þrif.
Í boði er líflegt og skemmtilegt starf, í mjög jákvæðum og skemmtilegum starfsmannahópi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsmaður sinnir öryggisgæslu í sundlaug við sjónvarpsskjá og laug auk eftirlits með öryggiskerfum, eftirliti með íþróttasal og líkamsrækt, afgreiðslu og baðvörslu.
- Starfsmaður sér til þess að húsnæðið og laugarsvæðið sé öruggt, hreint og snyrtilegt og annast þrif samkvæmt þrifaáætlun.
- Starfsmaður hefur umsjón með útleigu, þrifum og frágangi í íþróttasal og líkamsrækt.
- Starfsmaður sinnir einnig tjaldsvæði á opnunartíma þess; afgreiðslu, innheimtu gjalda, þrif og sér til þess að svæðinu sé haldið snyrtilegu.
- Starfsmaður tekur við greiðslum gesta íþróttamiðstöðvarinnar og framkvæmir dagleg uppgjör kassakerfis.
- Starfið felur í sér upplýsingagjöf til ferðamanna og önnur verkefni sem yfirmaður felur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsmenn þurfa að ljúka sérhæfðu námskeiði í skyndihjálp og björgun og standast hæfnispróf í sundi. Gerð er krafa um þjónustulund og lipurð í samskiptum, snyrtimennsku og nákvæmni.
Fríðindi í starfi
Starfsfólk hefur aðgang að sundlaug og líkamsrækt á samningstíma.
Utworzono ofertę pracy31. March 2025
Termin nadsyłania podań30. April 2025
Wynagrodzenie (miesięcznie)501 000 - 550 000 kr.
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Skólatröð 9, 605 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaInicjatywaUczciwośćBez kryminalnej przeszłościPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieKomunikacja telefonicznaSumiennośćPierwsza pomocPierwsza pomocPunktualnośćPływanieSkrupulatnośćpraca pod presjąNastawienie do klientaCierpliwośćSprzątanie
Odpowiada
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Starfsfólk í ræstingu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Bað- og öryggisvörður/Spa Safety Attendant
Laugarás Lagoon

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sumarstarfsmaður í verslun Hvolsvelli
Fóðurblandan

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær