
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Laus eru til umsóknar sumarstörf í Kópavogslaug
Sundlaug Kópavogs er staðsett í vesturbæ Kópavogs stutt frá Hamraborginni og er einn stærsti sundstaður landsins. Þar eru sundlaugar úti og inni, ásamt heitum pottum, köldum potti, gufubaði og rennibrautum. Hjá lauginni eru á fjórða tug starfsmanna, 7 til 10 starfsmenn á hverri vakt.
Laugin er opin virka daga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá 08.00 til 20.00. Vinnan hefst 15 mín. fyrir opnun og lýkur 30 mín. eftir lokun. Unnið er á tveimur vöktum virka daga en einni vakt um helgar.
Kópavogslaug auglýsir eftir sumarstarfsfólki til starfa bæði í fullt starf sem og helgarstarf. Þessi umsókn er eingöngu um helgarstarf.
Allir starfsmenn fá kennslu í skyndihjálp, björgun og fleiru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Laugarvarsla sem felst í öryggiseftirliti og þrifum við laugar bæði úti og inni.
- Baðvarsla sem einkum er fólgin í þrifum í bað- og búningsklefum auk öryggisgæslu á þeim stöðum.
- Afgreiðsla þar sem sala í laug og á ýmsum vörum fer fram, símsvörun, upplýsingagjöf, þrif og öryggiseftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að vera orðið 20 ára.
- Allgóð sundkunnátta er áskilin, því laugarverðir verða að standast sundpróf, sem er svipað og 10. sundstig grunnskóla.
- Stundvísi, samstarfseiginleikar, reglusemi, vinnusemi, samviskusemi og þjónustulund eru eiginleikar sem við metum mikils.
- Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð.
- Sundlaug Kópavogs er reyklaus vinnustaður.
- Góð íslenskukunnátta.
Utworzono ofertę pracy16. January 2026
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Borgarholtsbraut 17, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaNiepalącySumiennośćPunktualnośćPływanieNastawienie do klientaSprzątanie
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (10)

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Podobne oferty pracy (12)

Hlutastarf
Hygge í Grímsbæ

Starfsmaður í timbursölu/Employee in timber 15. april to 31. july 2026
BAUHAUS slhf.

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Leikskólinn Langholt - mötuneyti
Skólamatur

Afgreiðslu- og lagerstarfsfólk
Kvarnir ehf

Bókavörður á Bókasafni Kópavogs - Lindasafni
Bókasafn Kópavogs

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á geislameðferðardeild
Landspítali

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi í afgreiðslu
Olís ehf.

Night Receptionist at Reykjavík Residence Hotel
Reykjavik Residence

Móttaka, verslun og rekstur – framtíðarhlutverk
Steinabón ehf.

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling