
Hlutastarf
Hygge í Grímsbæ óskar eftir því að ráða inn starfsmann í afgreiðslustarf.
Við leitumst eftir manneskju sem vill vinna í notarlegu og lifandi umhverfi.
Starfið felur í sér:
Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini & Almenn þrif.
Við viljum fá þig í vinnu ef þú:
* Ert jákvæð/ur, ábyrg/ur og dugleg/ur
* Hefur góða þjónustulund
* Vinnur vel í teymi
* Hefur góða íslenskukunnáttu
* Ert stundvís og samviskusöm/samur
Vinnan hentar ekki með skóla.
Utworzono ofertę pracy29. January 2026
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Efstaland 26, 108 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
RzetelnośćZdolność do adaptacjiSzybko się uczęBez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkiePrawo jazdyNiepalącySumiennośćSchludnośćPunktualnośćElastycznośćNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður í timbursölu/Employee in timber 15. april to 31. july 2026
BAUHAUS slhf.

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Leikskólinn Langholt - mötuneyti
Skólamatur

Afgreiðslu- og lagerstarfsfólk
Kvarnir ehf

Bókavörður á Bókasafni Kópavogs - Lindasafni
Bókasafn Kópavogs

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi í afgreiðslu
Olís ehf.

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Sölumaður í verslun - Sumarstarf á Akureyri
Sérefni ehf.

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret