Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Starfsmaður í íþróttamannvirkjum

Íþróttamannvirkin við Digranes og í Furugrund auglýsa laust til umsóknar 100% starf.

Í starfinu felst m.a. þjónusta og samskipti við iðkendur og notendur ásamt þrifum, öryggisgæslu og klefavörslu í kvennaklefa íþróttamannvirkjanna. Eingöngu konur koma til greina.

Starfið er vaktavinna þar sem unnið er kvöld, helgar og dagvaktir. Íþróttahúsin eru reyklaus vinnustaður.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Klefavarsla sem er fólgin í þrifum í bað- og búningsklefum auk öryggisgæslu á þeim stöðum.
  • Afgreiðsla, símsvörun og upplýsingagjöf.
  • Þrif á búningsklefum kvenna og öðrum rýmum íþróttahússins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsfólk íþróttamannvirkja verður að vera orðið 20 ára.
  • Þar sem um klefavörslu í kvennaklefa er að ræða koma einungis konur til greina í starfið.
  • Stundvísi, vinnusemi og samviskusemi.
  • Góð samstarfshæfni og þjónustulund.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði.
  • Enskukunnátta æskileg.
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins.

Utworzono ofertę pracy11. September 2025
Termin nadsyłania podań30. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Skálaheiði 3, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe