Í-Mat
Í-Mat

Starfsmaður í skólamötuneyti

Við leitum að ábyrgum og sjálfstæðum starfsmanni í eldhús leikskóla. Starfið felst í að annast daglega framsetningu og þjónustu á mat fyrir börn og starfsfólk leikskólans. Allur matur er eldaður í framleiðslueldhúsi og því felst starfshlutinn fyrst og fremst í framreiðslu, upphitun og skipulagi matar.

Um er að ræða 100% starf frá 07:30 - 15:30

Í-MAT sérhæfir sig í heimilis og veislumat fyrir fyrirtæki og stofnanir í hádeginu á höfuðborgarsvæðinu. Íslensk hráefni, fjölbreytileiki og frumleiki skipta miklu máli í okkar störfum.

Við erum að leitast eftir starfskrafti til lengri tíma.

Góð íslenskukunnátta er kostur, en nauðsynlegt er að skilja og tala ensku og/eða íslensku vel.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjá um morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk

  • Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi

  • Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfur

  • Tryggja að matur sé framreiddur á réttum tíma og í samræmi við gæðakröfur

  • Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
  • Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn eða góð kunnátta í ensku
Utworzono ofertę pracy11. September 2025
Termin nadsyłania podań23. October 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Ojczysty
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
Lokalizacja
Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Praca w kuchniPathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.PunktualnośćPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)