
Afgreiðslustarf
Starfið felur í sér að mæta í góðu skapi og afgreiða fastakúnna sem og nýja kúnna.
Einnig getur starfið falið í sér að afgreiða mat, vörur , fylla á kæla og halda búðinni hreinni. afgreiða nikótín vörur, kynna sér vöruúrval og læra að aðstoða kúnna eftir þeirra þörfum.
Við leitum að starfsfólki í fullt starf og hlutarstarf, bæði í Polo verslanir okkar og Bláu sjoppuna
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Þrif
- Áfyllingar
- Elda mat
- Sala nikótínvara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta
- Engin sérstök menntun
- Umburðarlyndi
- Heiðarleiki
- Stundvís
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á öllum vörum
- Sveigjanlegur vinnutími
Utworzono ofertę pracy10. September 2025
Termin nadsyłania podań25. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Hamraborg 14A, 200 Kópavogur
Starengi 2, 112 Reykjavík
Flatahraun 21, 220 Hafnarfjörður
Hraunbær 121, 110 Reykjavík
Bústaðavegur 130, 108 Reykjavík
Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur
Reykjavíkurvegur 72, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Meat Vacancies / Butcher
Costco Wholesale

Lyfja Sauðárkróki - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Aðstoðarmanneskja í mötuneyti
Embla Medical | Össur

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Pizzan óskar eftir starfsfólki í Reykjanesbæ!
Pizzan

Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

MAIKA’I leitar að vaktstjóra (60–80% starf).
MAIKA'I

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.