
Johan Rönning
Johan Rönning var stofnað árið 1933 af norðmanninum Johan Rönning sem kom upphaflega hingað til lands árið 1921 til að vinna við háspennutengingar í Elliðárvirkjun.
Í dag starfa hjá félaginu yfir 125 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fjarðarbyggð, Grundartanga, á Selfossi og Akureyri. Meðalaldur starfsmanna er í kringum 44 ár og er meðalstarfsaldur þeirra hjá félaginu 9 ár.
Johan Rönning hefur 9 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins sjö ár í röð, samfleytt frá 2012 til 2018.
Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum í landinu til að hljóta slíka viðurkenningu, í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli (BSI ÍST 85:2012).
Fyrirtækið starfar nú undir merkjum Fagkaupa en Fagkaup rekur einnig verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt byggingalausnir og Fossberg. Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn.

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning óskar eftir að ráða öflugan söluráðgjafa í höfuðstöðvar Johan Rönning, að Klettagörðum 25, Reykjavík. Reynsla af störfum við rafveitubúnað er kostur.
Söluráðgjafi veitir ráðgjöf til viðskiptavina og selur rafbúnað til fagfólks.
Um er að ræða 100% starf sem er fjölbreytt og spennandi í góðu starfsumhverfi.
Johan Rönning var stofnað árið 1933 og er í dag hluti af Fagkaupum ehf. Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn víðsvegar um landið á mismunandi starfstöðvum félagsins.
Um framtíðarstarf er að ræða og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Tilboðsgerð og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla í rafiðngreinum er skilyrði
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Frístundastyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
Utworzono ofertę pracy9. July 2025
Termin nadsyłania podań20. August 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaAmbicjaElektronikaDystrybucja energii elektrycznejMechanika elektrycznaElektrykaElektrykaSprzedażNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Viðskiptastjóri (e.senior sales success)
Linde Gas

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Viðskiptastjóri
Torcargo

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko