
Ísorka
Ísorka ehf. er nýsköpunarfyritæki á sviði orkuskipta í samgöngum sem hefur verið leiðandi á lausnum á hleðslu rafbíla.
Ísorka rekur stærsta og snjallasta hleðslukerfi á Íslandi og er í samstarfi með þeim færustu í heiminum.

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka er leiðandi þekkingarfyrirtæki á sviði hleðslulausna. Við leitum að metnaðarfullum rafvirkjum til að taka þátt í spennandi uppbyggingu og þjónustu á vaxandi markaði.
Viðkomandi heyrir undir verkstjóra, starfar í teymi með öðrum rafvirkjum fyrirtækisins og í nánu samstarfi við aðra starfsmenn Ísorku.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Öllum umsóknum þarf að fylgja starfsferilsskrá.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí n.k.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og tenging hleðslustöðva fyrir rafbíla (AC og DC lausnir)
- Viðhald, bilanagreining og eftirlit með hleðslukerfum víðs vegar um landið
- Samskipti við birgja og aðra samstarfsaðila Ísorku
- Skjalavinna og skráning í verkstjórnunarkerfi
- Þátttaka í þróun og innleiðingu tækninýjunga í hleðslulausnum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að lágmarki 2 ára starfsreynsla sem rafvirki
- Sveinspróf í rafvirkjun kostur
- Fagleg og vönduð vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Sterk öryggisvitund
- Lipurð í mannlegum samskiptum og lausnamiðað hugarfar
- Reglusemi og stundvísi
- Ökuréttindi
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Utworzono ofertę pracy3. July 2025
Termin nadsyłania podań10. July 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Podstawowe kategorie prawa jazdyInicjatywaZdolności kierowniczeInterakcje międzyludzkieAmbicjaElektrykaSamodzielność w pracyOrganizacjaUprawnienia czeladnicze
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Sérfræðingur búnaðar í kerskálum
Rio Tinto á Íslandi

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Tæknisvið Securitas á Austurlandi
Securitas

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Rafvirki í Hafnarfirði
HS Veitur hf

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Rafvirki
Rafsetning