
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Rannsókn og hjólaskófla
Steypustöðin á Selfossi leitar að sterkum og nákvæmum einstakling í fullt starf. Ef þú hefur reynslu á hjólaskóflu og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig
Starfið er fjölbreytt og skiptist mill þess að taka steypusýni til greiningar og vinna á hjólaskóflu. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling inn í okkar góða teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um. Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sýnataka á steypu í stöð og á verkstað
- Stjórnun stórra vinnuvéla
- Aðstoð við viðhald á framleiðslutækjum
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin, þ.e. hjólaskóflu, beltagröfu og jarðýtu
- Meirapróf er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
- Metnaður og áhugi fyrir efnisvinnslu
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Námskeið og fræðsla
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Fjölbreytt verkefni
Utworzono ofertę pracy15. May 2025
Termin nadsyłania podań1. June 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Hrísmýri 8, 800 Selfoss
Rodzaj pracy
Kompetencje
AmbicjaSumiennośćPunktualnośćUprawnienia operatora maszyn budowlanych
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (7)

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði
Steypustöðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

Tæknimaður í tæknideild
Steypustöðin

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin
Podobne oferty pracy (12)

Hlauparar - Terra Akureyri - sumarvinna
Terra hf.

Tækja- og viðhaldsstjóri
Eimskip

Aðstoðarmaður
Stólpi trésmiðja

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf