
SINDRI
Sindri flytur inn og selur verkfæri, vinnuföt , loftpressur, og festingavörur frá þekktum framleiðendum s.s. Atlas Copco, DeWalt, Blaklader, Contracor, Toptul, Fabory og Ridgid.
Í dag bíður Sindri uppá allt sitt vöruúrval á einu stað að Smiðjuvegi 11 undir merkjum Sindra en vörur frá Sindra eru einnig fáanlegar í verslunum Johan Rönning á Akureyri, Reyðarfirði, Selfossi og í Reykjanesbæ.
Fyrirtækið var stofnað 1949 af Einari Ásmundssyni og fjölskyldu hans með það markmið að flytja inn stál, byggingavörur og verkfæri fyrir ört vaxandi byggingarmarkað á Íslandi. Á þessum tíma hefur fyrirtækið á eignast stóran hóp traustra viðskiptavina en helstu viðskiptavinir Sindra eru iðnfyrirtæki, verkstæði og einstaklingar.

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
Sindri óskar eftir að ráða starfskraft á þjónustuverkstæði sitt að Smiðjuvegi 11 í Kópavogi.
Hjá Sindra er lögð áhersla á jákvætt starfsumhverfi og þar sem upplifun viðskiptavinarins er sett í fyrirúm.
Í boði er fjölbreytt og lifandi starf sem krefst góðra samskiptahæfileika og jákvæðs viðmóts.
Við hvetjum áhugasama að sækja um, óháð aldri, kyni og uppruna.
Umsóknarfrestur er til 5.júní.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir á rafmagnsverkfærum og snittvélum
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf t.d í rafvirkjun, vélvirkjun eða reynsla úr sambærilegu starfi
- Rík þjónustulund
- Stundvísi og góð framkoma
- Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt
- Góð tölvukunnátta
- Snyrtimennska
- Ökuréttindi skilyrði
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Samgöngustyrkur
Utworzono ofertę pracy14. May 2025
Termin nadsyłania podań5. June 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
Podstawowe kategorie prawa jazdyInicjatywaPozytywne nastawienieElektrykaPunktualnośćNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tækja- og viðhaldsstjóri
Eimskip

Rannsókn og hjólaskófla
Steypustöðin

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirki fyrir Velti
Veltir

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Vélstjóri
Landhelgisgæsla Íslands

Vélstjóri/vélfræðingur/vélvirki/
Matfugl

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið