
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Við leitum að duglegum, þjónustulunduðum og umfram allt jákvæðum einstaklingum til að sinna starfi hlaupara á söfnunarbílum í sumar. Starfssvæðið er Akureyrarbær og nærsveitir.
Ef þú ert til í útivinnu sem gefur þér góða hreyfingu þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinna losun á úrgangi hjá viðskiptavinum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Metnaður og hvati til þess að standa sig vel í starfi
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
Utworzono ofertę pracy11. April 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Terra Norðurland - Hlíðarfjallsvegur
Rodzaj pracy
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (5)
Podobne oferty pracy (12)

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á umsjónardeild Austursvæðis
Vegagerðin

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Gatna og bílastæða málari - Parking lot painter
BS Verktakar

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf