
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip á Patreksfirði leitar að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi til að sinna vörudreifingu á sunnanverðum Vestfjörðum. Starfið felur í sér akstur flutningabíla, lestun og losun, sem og samskipti við viðskiptavini.
Starfið tilheyrir Innanlandssviði Eimskips, en á sviðinu starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið. Sviðið er leiðandi í innanlandsflutningum og vörudreifingu, og sinnir jafnframt vöruhúsa- og frystigeymsluþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- ADR réttindi eru kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Utworzono ofertę pracy2. September 2025
Termin nadsyłania podań10. September 2025
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Hafnarsvæði, 450 Patreksfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
Pozytywne nastawieniePrawo jazdy kategorii CSumiennośćNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Pizzasendlar í Reykjavík (fullt starf)
Domino's Pizza

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Borgarnes - Bílstjóri/póstafgreiðsla
Pósturinn

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Vörubílstjór - truck driver
Alma Verk ehf.

Meiraprófs Bílstjóri
Atlantic Seafood ehf.

Blönduós/Skagaströnd - Bílstjóri afleysing
Pósturinn