
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Blönduós/Skagaströnd - Bílstjóri afleysing
Pósturinn leitar að starfsmanni í afleysingu við dreifingu sendinga á Blönduósi og á Skagaströnd. Um er að ræða tímabundið starf.
Starfið felst í útkeyrslu og útburði á sendingum.
Vinnutíminn er frá kl. 08:00 til 16:00, þriðjudaga til föstudaga. Starfshlutfall er 80% og tímabil ráðningar frá 16. september til 31. desember 2025.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Íslensku- og enskukunnátta
- Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
- Lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
- Almenn tölvukunnátta
Utworzono ofertę pracy1. September 2025
Termin nadsyłania podań10. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduós
Rodzaj pracy
Kompetencje
Prawo jazdySumiennośćNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjórar (verktakar) óskast
YourTransfer ehf

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Skólabílstjóri/Hópferðabílstjóri í árborg
GTS ehf

Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði

Bílstjóri og tiltekt - driver
Bakarameistarinn

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Starfsmaður með meirapróf
Lyfta ehf.