
Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarúrræði sem veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við heila- og taugaskaða. Við sinnum endurhæfingu í dag- og sólarhringsþjónustu.

Kjarkur endurhæfing óskar eftir félagsráðgjafa
Kjarkur endurhæfing óskar eftir félagsráðgjafa til starfa. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem áhersla er lögð á góða teymisvinnu. Starfsemi Kjarks endurhæfingar er í mikilli þróun og tækifæri til að taka þátt í umbótastarfi.
Kjarkur endurhæfing veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við tauga- og heilaskaða. Boðið er upp á endurhæfingu í dagþjónustu sem og í sólarhringsþjónustu.
Hjá Kjarki endurhæfingu starfar fjölbreyttur hópur við endurhæfingu, svo sem iðjuþjálfar, sálfræðing, hjúkrunarfræðingar, talmeinafræðingur, sjúkraþjálfari, íþróttafræðingur, félagsráðgjafi, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsleyfi félagsráðgjafa
- Þekking á endurhæfingu er kostur
- Fjölbreytt starfsreynsla á sviði félags- og/eða heilbrigðisþjónustu
- Faglegur metnaður og einlægur áhugi á félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu
- Jákvætt hugarfar og metnaður
- Færni til að vinna sjálfstætt og skipuleggja verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að veita þjónustuþegum og fjölskyldum þeirra stuðning til þess að takast á við afleiðingar veikinda og slysa
- Stuðla að og auka þátttöku þjónustuþega í samfélaginu
- Veita upplýsingar um félagsleg réttindi og og tengja saman ólík þjónustukerfi
- Þátttaka í þverfaglegum teymum þar sem náið samstarf er á milli heilbrigðisstétta
Utworzono ofertę pracy20. May 2025
Termin nadsyłania podań3. June 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Hátún 12, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieAmbicja
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (11)

Atvinnuráðgjafi Suðurnes
Vinnumálastofnun

Viltu búa á fjölskylduheimili og hafa áhrif í lífi ungmenna?
Fjölskylduheimili Digranesvegi

Deildarstjóri - nýtt starfsendurhæfingarúrræði
Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Ráðgjafi á Suðurlandi
Vinnumálastofnun

Ráðgjafi í þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur
Sveitarfélagið Árborg

Fagstjóri Bergsins Headspace
Bergið headspace

Málastjóri - Geðheilsuteymi HH suður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Heilbrigðisstarfsmaður óskast í fjölbreytt starf
Okkar heimur

Laus staða félagsráðgjafa hjá Borgarbyggð
Borgarbyggð

Litla KMS óskar eftir félagsráðgjafa
Litla Kvíðameðferðarstöðin