
Breiðablik
Breiðablik er eitt stærsta íþróttafélag landsins með 12 deildir/greinar ásamt hlaupahópi, íþróttaskóla yngstu barnanna og leikfimi eldri borgara. Félagið er staðsett í hjarta Kópavogs eða réttara sagt yst í Kópavogsdalnum.

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Íþróttafélagið Breiðablik auglýsir eftir jákvæðum og áreiðanlegum gjaldkera.
Breiðablik var stofnað 12. febrúar 1950 og er eitt stærsta íþróttafélag landsins með alls 13 deildum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greiðsla reikninga
- Innheimta
- Afstemmingar
- Uppgjör
- Innkaup og pantanir
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af gjaldkera- og bókhaldsstörfum er kostur
- Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
- Þekking á Excel er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
- Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum
Utworzono ofertę pracy19. August 2025
Termin nadsyłania podań14. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
RekoncyliacjaInicjatywaPozytywne nastawienieMicrosoft ExcelSprawozdanie finansowe
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Ábyrgðafulltrúi BL
BL ehf.

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Bókari
Arctic Adventures

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Tollafulltrúi
Smyril Line Ísland ehf.

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Afleysingar á skrifstofu og nemendamál
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Móttökustjóri
Aðalskoðun hf.

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.