
BL ehf.
BL er eitt stærsta og elsta bílaþjónustufyrirtæki landsins og nær saga okkar allt aftur til ársins 1954.
Á þeim tíma hafa bílar og bílaframleiðsla breyst gríðarlega og sjaldan hefur þróunin verið jafn spennandi og einmitt núna þegar nýir möguleikar eru að opnast til að koma okkur hratt og örugglega milli staða í sem mestri sátt við umhverfið og náttúruna.
Á fimm starfsstöðvum rekum við umboð fyrir fólks- og atvinnubíla frá 12 framleiðendum og starfrækjum vottuð þjónustu-, málningar- og réttingaverkstæði sem eru ein þau fullkomnustu á landinu. Við leggjum áherslu á góða starfsaðstöðu og starfsanda og hjá okkur er öflugt starfsmannafélag. BL er með jafnlaunavottun og við erum fyrirmyndarfyrirtæki VR.
Hvort sem þú leitar að tímabundnu starfi eða hyggur á fagmenntun til framtíðar þá færðu frábært tækifæri hjá BL til að kynnast nýjustu tækni og öðlast reynslu í einhverri mikilvægustu og fjölbreyttustu atvinnugrein samtímans í návígi við marga af fullkomnustu og glæsilegustu bílum heims.

Ábyrgðafulltrúi BL
Við óskum eftir nákvæmum aðila til þess að sinna hlutverki ábyrgðafulltrúa á þjónustusviði BL.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi þarf að vera sterkur í mannlegum samskipum. Helstu verkefni ábyrgðafulltrúa eru yfirferð og samþykki ábyrgðaviðgerða, reikningagerð, samskipti við viðskiptavini og framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð þekking á bílum nauðsynleg
- Sveinspróf í bíliðngrein kostur
- Mjög góð færni í íslensku og ensku, rituðu og töluðu máli
- Nákvæm og vönduð vinnubrögð
- Góð færni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti með heitum mat
- Afsláttur af leigu á bílum hjá Hertz
- Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
- Afsláttakjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.,
- Íþróttastyrkur
Utworzono ofertę pracy21. August 2025
Termin nadsyłania podań31. August 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Podstawowe kategorie prawa jazdySumiennośćPraca zespołowa
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Bifvélavirki/Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bókari
Arctic Adventures

Ásetning aukahluta
Toyota

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Tollafulltrúi
Smyril Line Ísland ehf.

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget