MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND

Bílaumsjónarmaður

MAX1 Bílavaktin er hraðþjónusta fyrir allar tegundir bíla og býður uppá margvíslega bílaþjónustu, m.a. ný dekk og umfelgun, smurþjónustu, rafgeymaskipti, bremsuviðgerðir og demparaskipti. MAX1 Bílavaktin sér einnig um smáviðgerðir eins og peruskipti og rúðuþurrkur.

MAX1 Bílavaktin er rótgróið fyrirtæki og býður uppá góða vinnuaðstöðu. Leitar nú að áreiðanlegum, vandvirkur og þjónustulunduðum starfskrafti sem hefur reynslu af hemlaviðgerðum, smur- og dekkjaþjónustu.

Við bjóðum uppá

  • Góða vinnu- og búningaaðstöðu
  • Góðan starfsanda, öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf.

Metnaðarfull stjórnun

  • Fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo
  • Fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi Nemastofu 2025
  • Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
  • Jafnlaunavottað fyrirtæki
  • Brautryðjandi í styttingu vinnutímans
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við hraðþjónustu bíla
  • Vinna við smur- og dekkjaþjónustu
  • Vinna við hemla- gorma og hjólalegur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af hemlaviðgerðum, smur- og dekkjaþjónustu
  • Gilt bílpróf
  • Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
  • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Grunnfærni í almennri tölvunotkun (kostur)
Fríðindi í starfi

Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar 

  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Utworzono ofertę pracy21. August 2025
Termin nadsyłania podań8. September 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Bíldshöfði 5, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Naprawa hamulcówPathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Serwis oponPathCreated with Sketch.Prawo jazdyPathCreated with Sketch.Serwis smarowaniaPathCreated with Sketch.PunktualnośćPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe