
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið leitar að bifvélavirkja í framtíðarstarf.
Um er að ræða skemmtilega og krefjandi vinnu við bilanagreiningar, viðgerðir og þjónustuskoðanir á Volvo, Ford og öðrum bílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreiningar
- Almenn viðhalds-og viðgerðarvinna
- Rafmagnsviðgerðir
- Þjónustuskoðanir
- Hjólastillingar
- Almenn tölvukunnátta og geta til að tileinka sér tækninýjungar
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í Bifvélavirkjun eða umtalsverð reynsla af bílaviðgerðum.
Fríðindi í starfi
Gott kaffi, sveigjanleiki í starfi og möguleikar á símenntun.
Utworzono ofertę pracy1. July 2025
Termin nadsyłania podań8. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
Mechanika samochodowaNaprawa elektryki samochodowejNaprawy silników samochodowychNaprawa hamulcówwyważanie kółBez kryminalnej przeszłościPrawo jazdySerwis smarowania
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Vélvirki
Steypustöðin

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)
Vegmerking

Suðumeistari á verkstæði
Logoflex ehf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Umsjónarmaður bifreiða
Domino's Pizza

Bifvélavirki í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja