
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Vélvirki
Steypustöðin leitar að sterkum og þjónustudrifnum viðgerðarmanni í fullt starf í verkstæði Steypustöðvarinnar í Reykjavík. Ef þú hefur brennandi áhuga á vinnutækjum og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst í viðhaldsverkefnum á vélum og tækjum félagsins ásamt tilfallandi verkefnum. Okkur vantar metnaðarfullan einstakling í okkar góða teymi sem er tilbúinn til að takast á við nýjar áskoranir.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélaviðgerðir og viðhald á vinnutækjum og búnaði.
- Eftirlit með tækjum til að tryggja að þau séu í góðu ástandi.
- Bregðast við frávikum og bilanatilkynningum með skjótum og skilvirkum hætti.
- Samvinna við aðra deildir til að tryggja skilvirkan rekstur
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
- Reynsla í viðgerðum á stærri tækjum er mikill kostur
- Góð mannleg samskipti
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Samviskusemi og stundvísi
- Reglusemi og snyrtimennska
- Grunn íslenska æskileg
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Líkamsræktarstyrkur
Utworzono ofertę pracy3. July 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaInterakcje międzyludzkieAmbicja
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Blikksmiður / Plötuvinnu snillingur
Stáliðjan ehf

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Sérfræðingur búnaðar í kerskálum
Rio Tinto á Íslandi

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)
Vegmerking

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Suðumeistari á verkstæði
Logoflex ehf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær