

Burðarþolssérfræðingur / Structural engineer
Vilt þú verða hluti af alþjóðlegu fyrirtæki og takast á við áhugaverð verkefni? Langar þig að þróast í starfi innan fjölbreytts hóps sérfræðinga hérlendis og erlendis? Þá hvetjum við þig til að kynna þér starfið betur hér að neðan. / Do you want to become part of an international company and take on interesting projects? Would you like to develop your work within a diverse group of experts? Then we encourage you to learn more about the job below.
Við hjá COWI á Íslandi leitum að burðarvirkjahönnuðum til að styrkja burðarþolsdeild okkar, en þar starfa sérfræðingar á öllum aldri með ólíkan bakgrunn. Í starfinu munt þú fá tækifæri til að vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði burðarþolshönnunar. / At COWI Iceland, we are looking for a structural engineer to strengthen our Structural team. The department employs experts of all ages with different backgrounds. In the job, you will work on a variety of projects and structures.
Tækifæri til að hafa aðkomu að hönnun flestra gerða mannvirkja svo sem burðarþolshönnun bygginga, brúa, gangna, vatnsaflsvirkjana, tengivirkja og háspennulína. / Opportunities to design most types of structures such as buildings, bridges, tunnels, hydroelectric power plants, substations and high-voltage lines.
Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum, sem getur unnið sjálfstætt og leiðbeint samstarfsfólki. Til viðbótar er æskilegt að þú uppfyllir sem flest af eftirfarandi skilyrðum: / To succeed in this position, we believe that you should be a positive individual who can work independently as well as mentor colleagues. It is desirable that you meet as many of the following requirements:
-
Háskólamenntun í byggingarverkfræði eða tæknifræði með áherslu á burðarþolshönnun / University degree in civil engineering with emphasis on structural design.
-
Reynsla af hönnun burðarvirkja, fimm ára reynsla æskileg / Experience in structural design, five years of experience preferred.
-
Reynsla af notkun FEM reiknilíkana / Experience in using FEM computational models.
-
Reynsla af notkun teikniforrita t.d AutoCAD og Tekla Structures / Experience in using drawing programs such as AutoCAD and Tekla Structures
-
Gott vald á íslensku og ensku / Good command of Icelandic and English
-
Góða samskiptafærni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögðum / Good communication skills, initiative and independent working methods.
Við bjóðum líka uppá
-
Sveigjanlegan vinnutíma og fjarvinnumöguleika í bland við vinnu á starfsstöð / Flexible working hours and Hybrid working conditions
-
Öflugt mötuneyti með morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu / Canteen with breakfast, lunch and afternoon snacks
-
Samgöngu- og líkamsræktarstyrkir / Commuting and Physical Activity Stipends
-
Starfsmannafélag með fjölbreyttum deildum og viðburðum / Employee association with diverse sections and events
-
Viðbótargreiðslur í fæðingarorlofi / Additional payment during maternity / parternity leave
-
Starfsþróunarmöguleikar innan COWI, starfsþróunaráætlanir og rafræn þjálfun hjá COWI Academy / Internal mobility within COWI, personalized development plans and online trainings with COWI Academy
-
Árlegt heilsufarsmat / Yearly health check up












