Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Forritun örstýringa með hjálp gervigreindar

Á þessu námskeiði er nýjasta tækni í örstýringum og gervigreind notuð til að forrita einföldrafeindaverkefni. Þátttakendur læra hvernig gervigreind getur auðveldað kóðagerð sem gerirferlið aðgengilegt fyrir byrjendur.

Með stuðningi gervigreindar vinna þátttakendur með inntak og úttak, eins og LED-ljós og takka,
og fá innsýn í hvernig hægt er að nota gervigreind til að forrita einföld net-tengd verkefni, t.d.
með WiFi. Þetta gerir þeim kleift að tengja tæki saman og opnar möguleika fyrir skapandi
rafeindalausnir.

Forritun örstýringa með hjálp gervigreindarTímalengd: 6 klst.

Hefst
16. jan. 2025
Tegund
Staðnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar