Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Grunnur í hreyfihönnun

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Þáttakendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðla. Einnig verður farið í möguleika annarra forrita, svo sem Figma og hvernig nýta má það í gerð hreyfihönnunar t.a.m. vefborða.
Þátttakendur fá góða leiðsögn í að leysa einföld verkefni og lagður er góður grunnur í notkun á After Effects forritinu.

Hefst
27. jan. 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Tímalengd
3 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar