Iðan fræðslusetur
Grunnur í hreyfihönnun
Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Þáttakendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðla. Einnig verður farið í möguleika annarra forrita, svo sem Figma og hvernig nýta má það í gerð hreyfihönnunar t.a.m. vefborða.
Þátttakendur fá góða leiðsögn í að leysa einföld verkefni og lagður er góður grunnur í notkun á After Effects forritinu.
Hefst
27. jan. 2025Tegund
Staðnám og fjarnámTímalengd
3 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið
Iðan fræðslusetur25. feb.
Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essenti
Iðan fræðslusetur15. feb.
Sketchup alla leið
Iðan fræðsluseturStaðnám10. feb.
AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið
Iðan fræðsluseturStaðnám07. feb.
MIG/MAG suða
Iðan fræðsluseturStaðnám11. feb.
Figma fyrir hönnuði, grafíska miðlara og umbrotsfó
Iðan fræðslusetur13. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðsluseturFjarnám
Stjórnkerfi verksmiðja - viðhald og umhirða
Iðan fræðslusetur12. feb.
Grunnnámskeið í kokteilagerð.
Iðan fræðsluseturStaðnám04. feb.
Hvað er fæðuofnæmi og -óþol
Iðan fræðsluseturStaðnám28. jan.
Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla
Iðan fræðslusetur10. feb.
Reglubundið viðhald raf- og tvinnbíla - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám14. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturFjarnám08. feb.
Bilanagreining og viðgerðir í lifandi kerfi
Iðan fræðsluseturStaðnám29. jan.