Leikskólinn Akrar

Leikskólinn Akrar

Vinnustaðurinn
Leikskólinn Akrar
About the company
Akrar eru fjögurra deilda leikskóli þar sem áhersla er lögð á nám í gegn um leik í skapandi námsumhverfi. Grunngildi leikskólans eru virkni og vellíðan þar sem við viljum að öllum börnum og fullorðnum líði vel og upplifi gleði og sigra á hverjum degi.
Línakur 2, 210 Garðabær