Grundarheimilin

Grundarheimilin

Vellíðan, virðing og vinátta.
Grundarheimilin
About the company
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð. Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Jafnréttisstefna
Með jafnréttisstefnu Grundarheimilanna tryggjum við jafna stöðu starfsfólks og heimilismanna óháð kynferði, kynþætti, trú, kynhneigð og fleiri þátta.
Mannauðsstefna
Markmið mannauðsstefnu Grundarheimilanna er að stuðla að stöðugri þróun mannauðsmála innan heimilanna og vellíðan og starfsánægju starfsmanna sinna. Til að tryggja stöðugar umbætur og gæði er mannauðsstefna Grundarheimilanna endurskoðuð árlega.

501-1000

employees

Health / Sport

Heilsustyrkur til líkamsræktar og sálfræðiþjónustu.

Entertainment

Öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur ýmsa viðburði árlega fyrir stafsfólk og fjölskyldur þeirra.

Flexible working hours

Stytting vinnuvikunnar.