Íslandshótel
Íslandshótel
Íslandshótel

Yfirkokkur | Head Chef

Fosshótel Húsavík óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk til að sjá um rekstur eldhúss hótelsins. Yfirkokkur stýrir daglegum rekstri eldhússins og leiðir hóp starfsmanna og ber ábyrgð á hagkvæmum rekstri og velferð með ánægju starfsmanna og gesta að leiðarljósi.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní 2025.

Starfsvið

  • Fagleg stjórnun, skipulagning og framkvæmd í eldhúsinu
  • Matreiðsla, bakstur og framsetning
  • Matseðlagerð fyrir veitingastað og hópa í samráði við yfirmann veitingasviðs
  • Sér til þess að veitingar standist gæðakröfur
  • Ber ábyrgð á frágangi og geymslu á matvælum
  • Ábyrgð á eftirliti með hreinlæti, HACCP
  • Umsjón með kostnaðareftirliti og verð- og framlegðarútreikninga framleiðslunnar

Hæfniskröfur

  • Menntun sem tengist starfi nauðsynleg
  • Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
  • Töluverð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
  • Mikil krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
  • Öryggisvitund og þekking á HACCP kostur

Húsnæði er í boði á staðnum.

Fosshótel Húsavík er glæsilegt hótel staðsett í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina.

Húsavík er sannkölluð hvalaskoðunarmiðstöð Íslands, en hvalir og hafið setja svip sinn á innréttingar í hluta hússins. Á hótelinu er að finna veitingastað og bar ásamt 6 ráðstefnu- og veislusölum fyrir allt að 350 manns.

Hlutverk Íslandshótela er einstök gestrisni.

Öflug liðsheild Íslandshótela starfar samkvæmt eftirfarandi gildum

Fagmennska – Samvinna – Hugrekki

Óskir um nánari upplýsingar sendist á Birna Íris Barkardóttir, Hótelsjóra, [email protected] eða Sævar Karl Kristinsson, yfirmann veitingasvið, [email protected].

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Lærðu meira um Fosshótel Húsavík

    ----

      Fosshótel Húsavík is seeking to hire an enthusiastic head chef. The head chef leads a team of employees, is responsible for delivering operational profits while keeping the wellbeing of both guests and employees as the foundation.

      Start date would be June 1st, 2025.

      Tasks

      • Professional management, organization and implementation in the kitchen
      • Cooking, baking, and presentation
      • Creating menus for the restaurant and groups in consultation with the Food and Beverage Director
      • Ensures that food and beverages are up to standard
      • Responsible for observing hygiene, HAACP
      • Supervises cost control and price and variable costing of the production

      Skills and qualification

      • An education related to the job is necessary
      • Considerable experience of similar jobs is essential
      • Considerable communication skills, a positive outlook, and a great service attitude
      • Great requirements for initiative, accuracy, and independent working methods
      • An awareness of health and safety, and knowledge of HACCP is beneficial

      Housing is included.

      Situated at the heart of Húsavík, the celebrated European capital for whale watching, Fosshotel Húsavík is a gem in this quaint northern Icelandic harbor town. After opening its new annexe in 2016, Fosshotel Húsavík is now the largest conference hotel in North Iceland.

      The values of Íslandshótel are:

      Professionalism - Honesty - Cooperation

      Requests for further information are available through Birna Íris Barkardóttir, Hotel Manager, [email protected] or Sævar Karl Kristinsson, F&B Director, [email protected].

      All inquiries and applications are handled confidentially.

      Learn more about Fosshótel Húsavík

      Advertisement published22. April 2025
      Application deadline6. May 2025
      Language skills
      EnglishEnglish
      Required
      Very good
      IcelandicIcelandic
      Required
      Intermediate
      Location
      Ketilsbraut 22, 640 Húsavík
      Type of work
      Professions
      Job Tags