

Viltu vinna í nýrri og spennandi verslun? - Undraveröld í Kringlunni
Eum við að leita að þér?
Verslunin Undraveröld óskar eftir að ráða áhugasama og söludrifna starfsmenn í ýmis störf.
Um er að ræða:
- Fullt starf eða hlutastarf í verlsun í Kringlunni
Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri, tala góða íslensku og geta hafið störf sem fyrst.
Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur.
Um verslunina Undraveröld.
Undraveröld er ný spennandi hobby og leikfangaverslun í Kringlunni. Við seljum allt frá tálgunarsettum upp í þrívíddarpúsl, rafmagnsbíla, gjafavörur og fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla viðskiptavina í verslun
- Veita ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina
- Pakka inn netverslunarsendingum
- Svara tölvupóstum og samfélagsmiðla skilaboðum
- Áfylling á vörum og þrif á verslunarrými
- Almenn verslunarstörf
- Góður kostur ef viðkomandi hefur tök á að sjá um tiktok aðgang
Hæfniskröfur
- Heiðarleiki og áreiðanleiki
- Stundvísi og góð skipulagshæfni
- Metnaður í störfum og þjónustu
- Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur
- Góða skapið :)
Advertisement published28. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

Afgreiðsla í verslun
Klukkan

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Aðstoðarverslunarstjóri - Skeifunni
KiDS Coolshop

Starfsmaður í verslun The North Face Hafnartorgi | 50% starf
TNF Ísland ehf

River óskar eftir starfsmanni á Akureyri
River ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Stórhöfða!
Flügger Litir

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Stórhöfði
Flügger Litir

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Starfsmaður í grænmetisdeild
Melabúðin

Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR

Starf í HLAUPÁR (60-80%) - tímabundið
HLAUPÁR