
Vélrás
Vélrás ehf er vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í þjónustu við eigendur vinnuvéla og vörubíla á umliðnum árum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir áralangri og sérhæfðri reynslu til að fást við flest þau verkefni sem koma hjá viðskipvinum okkar. Vélrás hefur yfir að ráða 5000m2 vel útbúnu verkstæði ásamt sérútbúnum þjónustubílum til að veita fulla þjónustu á vettvangi hvar á landi sem er. Á verkstæði Vélrásar eru nú starfandi yfir 40 sérhæfðir starfsmenn, vélvirkjar, rafvirkjar og járnsmiðir o.fl.

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás rekur eitt stærsta verkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum og vinnuvélum.
Vélrás auglýsir nú eftir öflugum verkstjóra til þess að bætast við frábæran starfsmannahóp fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við verkstæðisformenn
- Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
- Eftirfylgni með verkum
- Utanumhald og skráningar
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og drifkraftur
- Góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
- Fagleg þekking á viðhaldi atvinnubifreiða
- Góð almenn tölvukunnátta
- Öryggisvitund
- Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Advertisement published25. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Álhella 4, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Auto repairsTinsmithingBrake repairWeldingMetal turningSteel construction
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Tækjamaður / Machine operator
Stíflutækni

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Vélamaður á íþróttavelli Kópavogs (afleysing í 6 mánuði)
Kópavogsbær

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf.

Mechanic / Bifvélavirki
Campeasy

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth