
Vélrás
Vélrás ehf er vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í þjónustu við eigendur vinnuvéla og vörubíla á umliðnum árum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir áralangri og sérhæfðri reynslu til að fást við flest þau verkefni sem koma hjá viðskipvinum okkar. Vélrás hefur yfir að ráða 5000m2 vel útbúnu verkstæði ásamt sérútbúnum þjónustubílum til að veita fulla þjónustu á vettvangi hvar á landi sem er. Á verkstæði Vélrásar eru nú starfandi yfir 40 sérhæfðir starfsmenn, vélvirkjar, rafvirkjar og járnsmiðir o.fl.

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Starfsmaður á varahlutalager í Klettagörðum -
Vélrás óskar eftir því að ráða fjölhæfan starfskraft á lager fyrirtækisins að Klettagörðum 12 í Reykjavík. Á lagernum starfar öflugt og samheldið teymi sem leysir úr fjölmörgum verkefnum á degi hverjum.
Helstu störf:
- Afgreiðsla varahluta til viðgerðarmanna á verkstæði fyrirtækisins í Klettagörðum.
- Pöntun á varahlutum frá innlendum og erlendum birgjum.
- Móttaka varahluta og skráning í DK bókhaldskerfi.
- Aðstoð við tilfallandi verkefni.
Vinnutími er frá 08:00 - 18:00 alla virka daga og annanhvern laugardag.
Krafa er gerð um haldbæra þekkingu á viðgerðum og varahlutum auk íslensku- og almennarar tölvukunnáttu. Starfsmaður þarf að hafa bílpróf. Reynsla af DK bókhaldskerfi er góður kostur
-Vélrás sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum og starfa um 100 starfsmenn hjá fyrirtækinu.
www.velras.is
Advertisement published25. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Reyðarfjörður - Bílstjóri á pósthúsi
Pósturinn

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Tækjamaður / Machine operator
Stíflutækni

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Lagerstarf
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Vöruhús
Torcargo

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Lagerstarfsmaður og útkeyrsla óskast í 80-100% starf
bpro

Mechanic / Bifvélavirki
Campeasy

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip