Emmessís ehf.
Emmessís ehf.

Verkstjóri í framleiðslusal

Emmessís leitar eftir liðsfélaga til að sinna starfi verkstjóra í framleiðslusal.
Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Emmessís er mikilvægur hluti af 1912 samstæðunni en þar starfa um 150 manns sem halda utan mörg af vinsælustu vörumerkjum landsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á undirbúningi og gangsetningu véla í framleiðslu
Dagleg verkstjórn
Ábyrgð á því að ferlum gæðahandbókar sé framfylgt
Ábyrgð á blöndun og stýringu gerilsneyðingartækis
Almenn framleiðslu- og pökkunarstörf
Umsjón með ráðningum og ábyrgð á þjálfun nýrra starfsmanna
Ábyrgð á því að viðhaldi tækja í verksmiðju sé sinnt
Önnur verkefni í samráði við framleiðslustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Mjólkurfræðingur, matvælafræðingur eða sambærileg menntun
Reynsla af sambærilegum verkefnum
Lyftararéttindi er kostur
Góð tölvufærni er skilyrði
Áreiðanleiki, frumkvæði og mikil samskiptahæfni
Góð íslensku- og enskukunnátta, töluð og rituð
Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
Geta til að lyfta og færa til vörur allt að 30 kg
Advertisement published9. January 2025
Application deadline21. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Bitruháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags