
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands er einn stærsti vinnustaður landsins. Auk tæplega þrettán þúsund nemenda starfa þar rúmlega sextán hundruð fastráðnir starfsmenn og yfir tvö þúsund stundakennarar og lausráðnir starfsmenn.Megin hlutverk Háskólans er að vera vísindaleg rannsókna- og fræðslustofnun. Til þess að svo megi vera þarf fjölmarga ólíka starfsmenn.
Háskóli Íslands er lifandi samfélag þar sem saman koma einstaklingar með ólíkan bakgrunn en allir vinna þó að sama marki að gera Háskóla Íslands að enn öflugri menntastofnun en hún er í dag.
Markmið Háskóla Íslands er að vera í fremstu röð háskóla og að nota alþjóðlega viðurkennda mælikvarða við allt gæðamat á starfi skólans. Gerðar eru kröfur til kennara, stjórnenda og annars starfsfólks til að ná þessu markmiði.
Í könnunum sem gerðar hafa verið um starfsumhverfi Háskóla Íslands kemur í ljós að starfsánægja er mikil, starfsandi góður og starfsfólk telur sig vera í góðri aðstöðu til að þróast í starfi.

Verkefnisstjóri hönnunar og undirbúnings framkvæmda
Laust er til umsóknar fullt starf verkefnastjóra hönnunar og undirbúnings framkvæmda við framkvæmda- og tæknisvið Háskóla Íslands.
Á skrifstofu sviðsins starfa auk sviðsstjóra verkefnisstjórar ýmissa verkefna sem viðkoma rekstri og viðhaldi fasteigna. Sviðið skiptist í þrjár deildir þ.e., bygginga- og tæknideild, rekstur fasteigna og umsjón fasteigna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur, skipulagning og framkvæmd viðhalds- og framkvæmdaverkefna
- Daglegur rekstur verkefna, hönnun rýma og innkaup á húsgögnum
- Gerð verklýsinga og útboðsgagna, úrvinnsla tilboða og gerð samninga við verktaka
- Eftirlit með byggingum og mat á ástandi þeirra
- Gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði arkitektúr, verkfræði, tæknifræði eða byggingafræði
- Reynsla af undirbúningi og skipulagi viðhaldsverkefna og endurnýjunar á húsnæði er æskileg
- Reynsla af gerð útboðsgagna og/eða samningum við verktaka er kostur
- Reynsla af gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlana er kostur
- Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Advertisement published8. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri tækja og búnaðar - Nýr Landspítali
Nýr Landspítali ohf.

Sérfræðingur eldsneytis- og ofanvatnskerfa
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sumarstörf 2026 | Summer Jobs 2026
Embla Medical | Össur

Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur

Sumarstarf í framkvæmdareftirliti og mælingum
COWI

Sumarstarf á jarðtækni sviði
COWI

Sumarstarf í burðarþoli
COWI

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Framleiðslusérfræðingur í tækniteymi kerskála / Process Engineer in the Potroom Technical Team
Alcoa Fjarðaál

Brunahönnuður
COWI

Sérfræðingur í hönnun vatnsmiðla
Veitur

Rekstrarstjóri vatnsmiðla
Veitur