Knattspyrnudeild Fylkis
Knattspyrnudeild Fylkis
Knattspyrnudeild Fylkis

Verkefnastjóri knattspyrnudeildar Fylkis

Knattspyrnudeild Fylkis óskar eftir kraftmiklum og skipulögðum verkefnastjóra til starfa með stjórn knattspyrnudeildar. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á íþróttastarfi, býr yfir góðum samskiptahæfileikum og getur tekið frumkvæði í fjölbreyttum verkefnum innan félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

·        Umsjón og aðstoð við viðburði, fjáröflun og samfélagsverkefni á vegum deildarinnar

·        Tengiliður milli stjórnar, ráða og annarra eininga innan félagsins

·        Aðkoma að miðlun efnis á samfélagsmiðlum

·        Önnur tilfallandi verkefni í þágu deildarinnar

Menntunar- og hæfniskröfur

·        Hefur góða skipulagshæfileika og tekur ábyrgð í verkefnum

·        Sýnir frumkvæði og er lausnarmiðaður

·        Á auðvelt með mannleg samskipti og getur unnið með fólki á öllum aldri

·        Hefur reynslu innan íþróttahreyfingarinnar eða þekkingu á skipulagi íþróttastarfs

·        Getur unnið sjálfstætt og í teymi

Advertisement published7. November 2025
Application deadline30. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Fylkisvegur 6, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags