

Verkefnastjóri í vöruþróun
Verkefnastofa í rannsóknar- og þróunardeild Össurar leitar að verkefnastjóra. Viðkomandi mun leiða verkefnavinnu þverfaglegra verkefnateyma sem vinna að hönnun og þróun nýrra stoðtækja fyrir alþjóðlega markaði.
-
Stýring vöruþróunarverkefna
-
Samhæfing og stýring þverfaglegra verkefnateyma
-
Gerð verkefnaáætlana, tíma- og kostnaðaráætlana í samvinnu við verkefnateymi
-
Greining, mat og stýring á áhættum í verkefnum
-
Greining og stýring hagaðila
-
Náin samvinna við deildarstjóra og næstu stjórnendur verkefnateymis
-
Stýring umfangs, aðfanga, áætlana og kostnaðar á líftíma verkefnis
-
Skýrslugjöf og samskipti við hagaðila og stjórnendur
-
Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar í vöruþróun
-
Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. á sviði verkfræði eða verkefnastjórnunar
-
IPMA B eða C vottun er kostur
-
Reynsla af Agile aðferðarfræðinni er kostur
-
Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfni
-
Mjög góð skipulagsfærni
-
Góður tæknilegur skilningur
-
Mjög góð enskukunnátta, í bæði skrifuðu og töluðu máli
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
- Sveigjanleiki













