
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Verkamaður í jarðvinnudeild
Atlas verktakar ehf. óska eftir verkamönnum til starfa. Störfin eru aðallega við jarðvinnu og yfirborðsfrágang. En þó fellur til allskonar önnur vinna þegar þarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Öll almenn aðstoð við jarðvegsvinnu
· Yfirborðsfrágangur
· Öll önnur vinna er fellur til hjá fyrirtækinu
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla af yfirborðsfrágangi kostur
· Góð færni í mannlegum samskiptum
· Stundvísi og vinnusemi
· Bílpróf
Advertisement published25. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Type of work
Skills
Building skills
Professions
Job Tags
Similar jobs (7)

Borstjóri og Bormaður
Árni ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Starfsmenn í malbiksútlagningu
Malbikunarstöðin Höfði hf

Tækjastjórnandi
Malbikunarstöðin Höfði hf

Allmennt starf við garðvinnu , sendiferðir og smíðar
Verk sem tala ehf.

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf