Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.
Vélfræðingar
Við leitum að vel gíruðum vélfræðingum til að ganga til liðs við teymið okkar og taka þátt í að virkja orku framtíðarinnar. Jarðboranir eru leiðandi í háhitaborunum út um allan heim og leita að öflugum aðila í spennandi starf vélfræðings.
Um er að ræða krefjandi og sjóðandi heitt starf á framkvæmdasvæðum við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir, hér á landi og erlendis.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni vélfræðings eru rekstur og viðhald véla og tækjabúnaðar sem tilheyrir borflota félagsins. Um er að ræða vökvakerfi, rafbúnað, loftþrýstikerfi sem og annan búnað.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélfræði, vélstjórn eða sambærileg menntun
- Gott vald á ensku
- Reynsla af rekstri og keyrslu á vélbúnaði er kostur
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
- Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
Við bjóðum starfsfólki okkar:
- Framúrskarandi þjálfun og námskeið
- Tækifæri til starfsþróunar
- Spennandi störf út um allan heim
- Fæði í vinnutíma
- Heilsustyrkur
Advertisement published23. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Type of work
Skills
MechanicElectro-mechanicsOil changeIndustrial mechanics
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Tímabundið starf á verkstæði - Húsavík
Eimskip
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.
Bifvélavirki óskast / Mechanic wanted.
Icerental4x4
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Starfsmaður óskast á smurstöð
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)
Iðnemar í vél- og málmtæknigreinum
VHE
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Cyltech tjakkalausnir